news

Rennibrautin komin!

11. 11. 2019

Jæja, þá er rennibrautin okkar komin á svæðið! Krakkarnir fylgjast mjög spennt með framkvæmdunum. Að sjálfsögðu tekur einhvern tíma að koma henni fyrir á réttum stað og lagfæra kringum hana, en þetta verður frábært þegar hún er tilbúin!

© 2016 - 2021 Karellen